
Hvernig stendur á því,
að ég má ekki taka með mér
flösku af Egils Kristal í handfarangur
þegar ég fer um borð í flugvél?
En öðrum er hleypt
um borð með Ólympíueldinn.
Immagaddus segir..............
Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli