laugardagur, apríl 05, 2008
Laugardagsmorgun.
Vaknaði við að dyrabjallan
hringdi í morgun.
Leit á klukkuna.
Var að slefa í níuleitið.
Nennti hreinlega ekki að fara til dyra.
Karlinn hann pabbi var á sama leveli
og ég og hreyfði sig ekki.
Of snemmt.
Síðan kom allt ding dongið.
Ég heyrði að karlinn var að fara að brölta frammúr
til að þagga niður í þessun dyrabjölluníðingi.
En þar sem að ég er aðeins fljótari í förum en hann.
Fór ég til dyra.
Þar stóð Stefán bróðir hans pabba.
Sem heilsaði með brosi um leið og ég opnaði og sagði.
" Neih!, Voðalega eruð þið snemma á fótum."
Ef pabbi væri ekki svona fatlaður.
Væri Stefán núna fatlaður.
Immagaddus segir...................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Það sem mér datt í hug þegar ég sá myndina sem fylgir þessari færslu.
Lóa lóa lóa æ mig langar svo að hanna til þín brú.
Word verification dagsins er:
batoslc
Sem er það sem heyrðist þegar Stebbi frændi fékk einn gúmorgen.
Skrifa ummæli