Upp um fjögur sæti á FIFA-listanum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fer upp um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í dag. Liðið er nú í 103. sæti. Meira
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru greinilega farnar að hrífa.
Karlalandsliðið okkar í fótbolta hækkaði um fjögur sæti í dag.
Og miðað við það að þetta er karlalandsliðið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli