Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, október 11, 2008

Davíð.

Lag: Walzing Matilda. ( Ísland úr Nató).

Í Austurstræti stóðu þarna bankar tveir,
Búnir að vera einhver eitthundrað ár.
Veit ei hvað gerðist,en allt í einu urðu þeir,
teknir og tómir og án lausafjár.

Davíð úr Seðló,Davíð úr Seðló,Davíð úr Seðló,
Og krónuna burt.
Látum nú kröfuna enduróma um landið allt.
Davíð úr Seðló og krónuna burt.


Immagaddus segir..............

Engin ummæli: