Að sjá sólarupprás gegnum tár.
Gerir veröldina ekki endilega sorgmædda.
Að villast svo lang frá sjálfum sér.
Er aldrei svo langt að þú finnir ekki einhvern á leiðinni.
Að bera svo þungann bagga.
Er aldrei svo að einhver geti ekki létt undir.
Að vera svo blindur.
Að einhver leiði þig ekki.
Að vera svo innikróaður.
Að einhver opni ekki dyr.
Að vera svo vonlítill.
Að einhver blási ekki líf í hjarta þitt.
Að vera svo veikur.
Að einhver veiti þér ekki líkn.
Að vera svo einsettur.
Að einhver veiti þér ekki möguleika.
Lifum.....................
Immagaddus segir.............................
föstudagur, október 03, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli