föstudagur, október 03, 2008
Lítið heilræði.
Ef svo ólíklega vill til, að þú lendir í manni
sem ætlar að ráðast á þig.
Og hann er vopnaður Bazooku.
Ekki hlaupa í burtu.
Því með aukinni fjarlægð geriru honum auðveldara fyrir.
Hlauptu frekar að honum, og stattu beint fyrir framan hlaupið.
Ekki hleypir hann af á því færi.
Þetta ætti að rugla hann nógu lengi til þess að þú getir sparkað í
millifótakonfektið á honum.
Því hann er með báðar hendur á vopninu.
Þá er hægðaleikur að gera vopnið óvirkt með því að kúka í hlaupið.
Immagaddus segir....................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli