föstudagur, febrúar 06, 2009
Broslegt.
Ef ég ætti kamp, þá mundi ég brosa í hann.
Hef verið að sjá undanfarið auglýsingar frá
Glitni, þar sem þeir bjóðast til þess að láta
þjónustufulltrúa sína sjá um heimilsbókhald
fyrir fjölskyldur, sem stofna og eða eru hjá þeim
í viðskiptum.
Eru þeir ekki að djóka?
Ég myndi ekki einu sinni treysta þeim til þess að fara
út með ruslið fyir mig.
Immagaddus segir.............
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli