föstudagur, febrúar 06, 2009
Sagan endalausa.
Faldir fallnir,brotinn löm,
fjármunir og Baugur.
Eftir situr þjöðin gröm,
sem grár og gugginn draugur.
Fláráð Davíðs augun ljóma,
Fyrsta að Baugur er nú burt.
Mannskepna með engan sóma,
Ætlar sér að verða um kjurt.
Enginn saklaus,allir sekir,
vegna bréfa skítinna,
Allir bankar, sjóðir lekir,
hverfa í skuldahítinna.
Immagaddus segir......................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli