
Liverpool var slegið út úr bikarkeppninni í gærkveldi.
Og ekki nóg með það heldur af einhverju bleyjubarni.
Jæts hvað mínir menn hafa sökkað feitt eftir áramót.
Immagaddus segir..................
Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli