Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

fimmtudagur, mars 24, 2005

Reykingar drepa, konur og menn,afþví.......

Allt um Bjötgúlfsbarnið á þessari síðu.
Nú halda fjölmiðlar ekki vatni yfir einum ríkasta erfingja landsins. Vá hvað það er mikil gúrkutíð.

SKÚBB!

Björgúlfsbarnið kaupir Harrods aðeins sex daga gamalt. Al Fayed snýr sér að byggja göng án stólpa.
Önnur frétt.
Björgúlfsbarnið breytir nafninu á versluninni í Hemorrhoids.
Já það er satt reykingar drepa og skaða heilsufar manna og dýra.
Við þurfum til dæmis að drepa fullt af lömbum og sauðum til að reykja hangikjöt. Ég ætla hinsvegar að reykja á meðan ég hef heilsu til þess. Ekkert gagn að byrja að reykja þegar maður er orðinn gamall og heilsulaus.
Jæja þá kemur Bobby Fishcunt loksins til landsins í dag.
Hann fékk sérmeðferð í danmörku þegar hann lenti þar. Tollverðir héldu að það væri þjóðhöfðingi á ferð, en sáu flótt að þetta var aðeins snarkillur geðsjúklingur sem þurfti að komast í lyfjatöskuna sína.

I wonder if they flew him in on business class. Because he has no business being here.

Konur eru frá Venus, Karlar eru frá Mars. Já auðvitað. Látið okkur strákanna fá plánetuna með öllum skrímslunum.
Ætlar enginn að hugsa um verkamennina hjá Philip Morris þegar hvergi má reykja og sígarettur verða jafn ólöglegar og samráð olíufélaga?
Ég er einna mest sáttur við frasann á sígarettupökkunum. reykingar hafa áhrif og geta skaðað sæði og sæðisframleiðslu.
Sem leiðir af sér snilldar pikköpplínu.
" Sæl elskan, ég reyki, ef þú ferð með mér heim þurfum við ekki að nota getnaðarvarnir"

Annars er hún dúndurgóð sagan af Lása lappalausa, þegar hann missti aðra augnabrúnina.

Immagaddus segir.......

Engin ummæli: