Jamm.
Nágranni minn fékk sér Stórann hund fyrir tveimur mánuðum.
Ókei með það.
.......................................
Þangað til að hundurinn fór að skíta í garðinum mínum og á lóðina.
Í fyrstu talaði ég við gæjann, um vandamálið.
Hann afar skilningsríkur.
En þetta hélt áfram.
Hmmm.
Ég vakna venjulega um 04:00 eða um 05:oo. Á næturna.
Þá gerði ég mér þá reglu að Patróla eignina.
Hirti upp stykkin hans og lét þau í tunnuna hjá mér, og kvartaði aftur.
Engin viðbrögð.
Eina nóttina, þó þegar ég var að fara í vinnuna sá ég enn eitt stykkið, beint fyrir framan tröppunar við innganginn.
Ég, smá púki ætlaði að setja stykkið alveg við dyrastafinn heima hjá honum, þegar hundurinn byrjaði allt í einu að gelta.
JIBBÍÍ.
Búinn að fattaða.
Núna.
ALLTAF.
Þegar ég fer í vinnuna.
Byrja ég að fara yfir girðinguna, áður en ég fer í vinnuna.
Og hundhelvítið byrjar að gelta klukkan 04:00.
Og vekur náttúrulega alla í íbúðinni.
Mér finnst þetta sérstaklega skemmtilegt á laugardagsmorgnum klukkan 03:30 - =05:30.
Þegar ég þarf að vinna.
Plús það að ég tek núna upp stykkin með nestispoka númer 4. Og hendi stykkjunum hans í hans egin tröppur.
En djöfull vakna nágrannarnir alltaf snemma maður..........
Immagaddus segir................................
miðvikudagur, júní 28, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Óþarfi að vera að splæsa nestispoka á þetta lið. Getur pakkað þessu sjálft, ef það vill taka þetta með í vinnuna. Skaftlanga skóflu og þá getur þú kastað þessu að hurðinni þeirra og úrgangurinn er kominn aftur heim.
WV orð dagsins er isftaiea sem er öskrið/óhljóðið í hundaliðinu þegar það rennur á rassgatið í úrgangi besta vinar síns.
Skrifa ummæli