Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, ágúst 25, 2006

Leikjaplan Meistaradeildar staðfest

Liverpool byrja á útivelli á móti PSV Eindhoven þann 12. september og þann 27. kemur Galatasaray í heimsókn.18. og 31. október verður spilað við Bordeaux, fyrst á útivelli og svo á Anfield. 22. nóvember koma Hollendingarnir í PSV í heimsókn og í þeim leik væri ekki verra að gulltryggja sæti í 16 liða úrslitum því að síðasti leikurinn er gegn Galatasaray í Tyrklandi. Þó svo að Liverpool menn eigi góðar minningar frá Istanbul þá er öruggt að leikmennirnir vilja helst sleppa við að sækja sigur þangað í síðasta leik. Síðasti leikurinn fer fram þann 5. desember. Leikjaplan í C riðli 12. september: PSV Eindhoven - Liverpool12. september: Galatasaray - Bordeaux27. september: Liverpool - Galatasaray27. september: Bordeaux - PSV Eindhoven 18. október: Bordeaux - Liverpool18. október: Galatasaray - PSV Eindhoven31. október: Liverpool - Bordeaux31. október: PSV Eindhoven - Galatasaray 22. nóvember: Liverpool - PSV Eindhoven22. nóvember: Bordeaux - Galatasaray 5. desember: Galatasaray - Liverpool5. desember: PSV Eindhoven - Bordeaux

Immagaddus segir.....

1 ummæli:

Bjössi sagði...

Who cares?

Word verification dagsins er:
jvavf
Sem er Lilli að fagna Fowler marki sem er svo dæmt af vegna rangstöðu.