Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, nóvember 25, 2006

Laugardagur.

Jæja.
Laugardagur.
Jólahlaðborðsdagurinn er upp runninn.
Eftir smá át og drykkju, uppurinn.

Var að lesa að kameldýr geta unnið í sjö daga án dess að drekka.
Það er ekkert.
Ég hef drukkið í sjö daga án þess að vinna.
Annað.
Ef sund er svona góð alhliða þjálfun?
Af hverju eru þá hvalir svona feitir?


Immagaddus.........................

Engin ummæli: