miðvikudagur, mars 21, 2007
Leti.
Leti og ekki leti.
Er ekki búinn að blogga um skeið.
Enda er afar takmarkað sem maður getur bloggað um það.
Nema maður leggi klámhugsunina í málið.
Annars.
Búinn að liggja í flensu í 4 daga.
Fór loks til vinnu í dag.
Ljót pestardrulla.
Mæli eindregið að fólk sleppi því alveg að prófa hana.
Immagaddus segir..........................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
láttu þér batna gamli!
byrjaður að blogga!
evaogjoi.bloggar.is
Skrifa ummæli