Ég var að vinna ókeypis tvær vikur í ónefndri líkamsræktarstöð á Núinu.
Prófaði að fara þangað í dag.
Svona kynningartími.
Af hverju er bannað að éta lifrarpylsu og drekka mjólk á hlaupabrettinu.
Ég meina.
Ég ætlaði alltaf hvort sem er að þurrka upp eftir mig.
Konan sem stjórnaði eróbikkinu sagði að þetta væri ekki leyfilegt.
Og þegar ég spurði á móti af hverju?
Svaraði hún bara: " Afþví"
Afþví er ekkert svar.
Kommon.
Immagaddus segir...................
laugardagur, mars 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Varstu að vinna ókeypis í líkamsræktarstöð? Í tvær vikur?
Sem hvað? Víti til varnaðar?
Word verification dagsins er:
apcpvo
Sem er fituhlunkur að auka hraðann á hlaupabrettinu.
Skrifa ummæli