Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

þriðjudagur, apríl 24, 2007

Ríkið er ég og þú.

Er að velta því fyrir mér svona rétt fyrir kostningar.

Nú er búið að selja fullt af ríkisfyrirtækjum og einkavinavæða sum, á síðustu árum.

Er eitthvert ykkar búið að fá peningana fyrir þessum sölum?
Ég minnist nefnilega ekki að hafa fengið minn skerf.

Er virkilega búið að eyða þeim peningum sem fór í sölu þessara fyrirtækja sem ég og þú áttum, í eitthvað annað?

Ég er svo aldeilis hissa.

Immagaddus segir..................

Engin ummæli: