Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Vaknaður.

Jæja kominn heim frá Englandi, hress og næstum endurnærður, en meira um það seinna.

Írakskur hryðjuverkahópur hefur nú veitt Þýskum mæðginum frelsi eftir að hafa haft þau í haldi í tæpar tvær vikur.
Talsmaður hryðjuverkahópsins sagði að þeir hafi neyðst til þess á endanum, vegna þess að þau voru búin að stela öllum klósettpappírnum þeirra ásamt öllum innpakkaða sykrinum sem samtökin höfðu til umráða.

Immagaddus segir..............................

Engin ummæli: