
Þessi pöbb tók hinsvegar skrefið lengra.
Ég og Chris grenjuðim úr hlátri þegar við sáum þetta.
Þú gast keypt uppblásna kind þarna inn á salerninu úr sjálfsalanum.
Myndgæðin eru ekki góð enda úr síma, en, engu að síður hilleríuss.
allskonar tól og tæki voru þarna til boða en meira um það seinna.
Klikkið samt á myndina, þó að gæðin séu ekki góð.
Við hefðum átt að kaupa helvítis kindina og koma með hana heim.
Immagaddus segir................
Engin ummæli:
Skrifa ummæli