Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, júlí 07, 2007

Live earth.

Gott
að vita,
að það
er til
meðvitað
fólk sem
heldur
megatónleika
til þess eins
að bjarga kúlunni okkar.
Ætli það viti.
Að sumstaðar í heiminum þarf um 10 til 20,
díselknúna rafala til þess að knýja tónleikastaðinn.
Og annarstaðar þarf að sökkva hálendum,brenna kolum,
eða brenna meiri olíu, til þess að sjónvarpsáhorfendur
fái að njóta þeirra.

Njótið vel.


Immagaddus segir................

Engin ummæli: