föstudagur, júlí 13, 2007
Millilandasímtöl.
Er búinn að vera að reyna að ná í
Gústa bróður í nokkra daga.
Og búinn að hringa og hringja og
hringja og hringja og hringja og hringja
og hringja og hringja og hringja og hringja.
Í gemsann hans með íslenska númerinu.
Aldrei ansar hann.
Prófaði síðan Ítalska númerið hans.
Þar fékk ég bara einhverja Ítalska
konu sem babblaði eitthvað um.
" Eh! Vodafone Pizza restorante con
pressitto krútó la Dolce Vita, no sex
con condome
La páfi sega,,
Ég svolítið pirraður,
pantaði bara pizzu.
Og hún var að lenda.
Eða eitthvað svoleiðis.
Ps.
Af þessu nýlega korti má sjá,
ef vandlega er skoðað.
Að Ítalirnir eru næstum búnir að jóna hafið.
Pps.
Alveg satt.
Búinn að hringja og hringja og hringja og hringja
og hringja og hringja og hringja og hringja og hringja
og hringja og hringja og hringja og hringja og hringja,
og aldrei neitt ans.
Svo hringd'ann í mig í dag.
Immagaddus segir............................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli