
Nemendur Geimvísindadeildar Öskjuhlíðarskóla
ásamt þremur prófessorum í hnattfræði og
einum rosalega þyrstum Marsbúa,
hafa nú staðfest að það hafi verið vatn á Mars.
Immagaddus segir......................
Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
1 ummæli:
Það má vera, en ég drekk ekki vatn með Mars.
Word verification dagsins er, yjrhqf sem broddmjólk á Kurdistansku.
Skrifa ummæli