Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

fimmtudagur, febrúar 14, 2008

Á morgun

Á morgun er síðasti dagurinn minn í vinnu hjá Ferskum kjötvörum.

Og það er ekki laust við það að maður fyllist trega.

Ég er jú búinn að eyða síðustu 8 árum mínum í þetta fyrirtæki.

Kem ég til með að sakna líflegra samræðna við samstarfsfólk í kaffitímun.

Hmmmm?

Sennilega ekki.

Hef aldrei skilið það.

Ekki einu sinni það samstarfsfólk sem talar Íslenzku.


Immagaddus segir................

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn á morgun.
Merkilegur áfangi sem loksins er að veruleika hjá þér ;)

iskoppa sagði...

Bon voyage my old china, you will be missed, and your bad Friday jokes! SYOTOS