
Í gær var dagur Saint Patrick's .
Og að því tilefni skrapp Ég og hitti Feitabjörn og Kristófer á Grandrokk.
Ekki virðist mikil hefð fyrir því að detta í það á þessum degi
hér heima.
En veit svosem ekki með annarsstaðar í bænum. Það þarf sjálfsagt ekki neinn
tyllidag hjá Gröndurum til að detta í það.
Er svolítið þunnur í morgun.
Og á ískaldan Thule í ísskápnum.
Veit ekki hvert vandamálið er þá.
Skál krakkar mínir.
Immagaddus segir.............
Engin ummæli:
Skrifa ummæli