
Við fréttinni og pælingunum í fyrra Bloggi.
Þessar endur eru í miklum meirihluta á tjörninni.
Þess vegna legg ég til að við leggjum
Vatnsmýrina í stokk.
Þá hljóta þessar endur að þrífast.
Immagaddus segir..........
Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli