fimmtudagur, mars 06, 2008
Flótti.
Þetta er heilinn á mér.
Eyðimörk.
Þess vegna varð ég að skipta um umhverfi.
Er hættur að nenna að lesa.
Þið vitið......................... Bækur.
Orðinn feitur...........(ari)
Latur........................(ari)
Þreyttur...................( og ari)
Umfram allt.
Ekki ánægður.
Ekki glaður.
Og farinn að drekka of mikið.
Ekki það að ég sé að tala um að maður ætti að ganga
um flissandi allann daginn.
En vantar lífsfyllingu.
Ég þarf að geta átt kvalíti tæm með heilanum á mér.
En síðastliðin árþúsund hefur þessum tímum fækkað mjög.
Nú breyti ég því.
Þeir sem til mín þekkja, vita að ég þarf. Afskið skilgreininguna.
Lebensraum. Til þess að dafna.
Er að fara nú frá fallit hugsunum í betri vídd.
Immagaddus segir.........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli