föstudagur, mars 07, 2008
Áhyggjur.
Ég hef haft stórar áhyggjur af því hversu
litla umfjöllun fingurbjargir hafa fengið
síðustu misseri.
Eru þær að detta niður vinsældarlistann hjá fólki?
Ég man þegar þær voru huge mikið inn.
Kannski er það vegna þess að það eru engir
fingurbjargatengdir tölvuleikir á markaðnum.
Hér áðurfyrr voru þær hið mesta þarfaþing.
Björguðu heilu ættunum af saumakonum frá
nálarstungutengdum dauða.
En bara.
Vildi viðra þessar áhyggjur mínar.
Immagaddus segir...........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ætlaði að reyna að búa til einhvern brandra um "fingurbjargirnar bannaðar" en hætti við.
Word verification dagsins er:
bpqbugmu
Sem hefðu orðið viðbrögð þín við brandaranum.
Skrifa ummæli