Ó María - Gréta Mjöll og Hólmfríður Ósk Samúelsdætur
En fleyið bar hann aldrei heim að Fjarðarströnd,
hann ferðast ei lengur um ókunn lönd.
En María bíður og bíður enn,
hún bíður og vonar að komi nú senn.
Þeta er ástarljóð um mann sem ferst í hafi.
Fatta þá ekki hina almennu útsetningu á söngnum,
sem " Happí Happí" varðeldasöng eftir að ég heyrði
þessa útsetningu sem er miklu nær textanum.
Auðvitað sungið með trega.
Immagaddus segir.............
mánudagur, nóvember 24, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
langaði bara að segja þér að ég er sammála þér í áhlaupspistlinum.
Þú ert góður bloggari, ættir að vera frægur. Kannski ættirðu að fara á Moggabloggið...?
kveðja frá ókunnugri konu!
Skrifa ummæli