Snilld.
Þegar ég mætti í vinnuna í morgun, beið eftir mér alveg þessi glimrandi póstur frá rússneskri konu, sem er greinilega í makaleit, eða allavega í einhverskonar leit að fórnarlambi til að hösla.
Ég birti hér tölvupóstinn í heild sinni.
Athugið að nöfnum hefur verið breytt til að verja viðkomandi
Hello my hope.
I am not sure you get this message but if you got it you know that I want to travel to your country to work in two weeks and I just want to meet right man. I live in Russia and my goal is to leave this country because it is impossible to live here for young pretty woman. If you have not wife or girlfriend, maybe we could try to meet.
I am 25 years old, I will tell you more about me and send you picture when you reply. Please write to me directly to my mail-XXXXXXXXXXXX.XXX..
e- mail I am writing from right is not mine. Make sure you write to my personal adress. See you soon.
Alveg gargandi snilld.
Ætli það séu margir sem falla fyrir svona löguðu?
Hmmmm???
Hvar fékk viðkomandi póstfangið mitt?
Og ég sem hélt að einstæðar mæður í Kringlunni væru þreytandi.
Immagaddus segir........................
Alveg gargandi snilld
þriðjudagur, nóvember 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
...og á ekkert að sýna manni myndina af henni?
Skrifa ummæli