Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, apríl 07, 2006

Með og á móti.(?)

Hvenær er maður með?
Og hvenær er maður á móti?

Ég er til dæmis með því að herinn eigi að vera.
Það sem mælir með því.
Herinn skapar störf.
Herinn skapar þörf fyrir ýmsa þjónustu, sem aðeins er veitt af okkur.
Herinn skapar ákveðið öryggi.
Herinn skapar ýmsar tækninýjungar.
Herinn sér um mest allt flugumferðarsvæðið okkar.
Herinn sér um staðsetningu okkar.
Herinn sér um að við fáum að sjá svertingja labba um á meðal vor.
Herinn sér um að svertingjarnir þurfi að vera kominir upp á base á tilteknum tímum.
Herinn sér um að það séu aldrei of margir svertingjar á ferð í einu.
Herinn sér um að fólk eins og ég komist upp með að skrifa annað eins blogg um svertingja.
Herinn sér um að stelpur sjá stjörnur í augum.
Og Herinn sér um að við förum ei á taugum.

Ég er hinsvegar á móti hernum því:
Herinn hefur allt of hátt. Ég vil miklu heldur vera truflaður með tveggja tíma klukknahringingum á sunnudögum, en að verða truflaður með 14 sekúndna hávaða á miðvikudegi um tvöleitið að F-16 flugmanni langar til að mölva hljóðmúrinn.

Herinn stjórnar gervitunglunum sem staðsetja okkur.
Hugsið. GPS.
Þegar kaninn fer.
Hver á að væla um GPS- Ið?
Og hvr á að borga fyrir flugumferðasvæðið?

Immagaddus segi.............

Engin ummæli: