Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

fimmtudagur, apríl 13, 2006

Smá.

Ég á smá líf.

Búinn að fórna smá forréttindum fyrir svolítið annað.

Þreyttur.

Samt.

Komum heim aðeins ég og Feitibjörn.
Karlinn hress og kjaftaði á honum hver tuska.
.....Hann er það yfirleitt þegar Feitibjörn eða sá Enski koma í heimsókn.
( Kannski vegna þess að þeir nenna ekki að koma fram við hann eins og sjúkling)
Fengum okkur smá bjór,Ölver og síðan heim aftur.

Næs að vita að " Karaktermælirinn ," er í lagi hjá Gillanumn.
Feiti og Enski rúlla hjá honum....
Hann myndi vilja hafa þá miklu oftar í heimsókn.
Hann likar það að það sé ekki komið fram við hann sem aumingja.
Ég og Feiti smá of fullir. Feiti fór heim.

Ég þakka hinsvegar fyrir 75 watta peruna sem passar hvergi.


Immagaddus segir.................

Engin ummæli: