Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, október 22, 2006

Án titils.

Jæja börnin góð.
Þá er Hvalur 9. Búinn að skjóta elstu Steipireyður í Norður Atlandshafi.
Dýrið var orðið það gamalt að þetta flokkast eiginlega undir líknarmorð.
Ekki verður hægt að nota kjötið af dýrinu vegna þess hversu gamalt það er, þannig að það fer í sama grafreitinn og gömlu hrútarnir.
Samt eru vísindamenn eitthvað að krukka í dýrið.
Alveg er þetta snilld að hafa einmitt valið fyrsta dýrið, elliært gamalmenni sem gagnast ekki neinum.

Immagaddus segir...................

Engin ummæli: