Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

mánudagur, október 23, 2006

Smá. 101.

Glanstímaritin sýna hvernig ég á að vera.
Meðan ég horfi á sandinn í tímaglasinu renna út.
Í sandinn.
Hversu mörg líf?
Hversu mörg líf þarf maður.?
Hversu mörg líf þarf maður, til að verða maður.?
Hversu marga menn.?
Hversu marga menn þarf til að geta lifað.?
Hversu marga menn þarf til að öðlast líf.?
Hversu mörg líf.?
Hversu mörg líf, þarf maður?
Hversu mörg líf þarf maður til þess að öðlast líf.?
Hversu mörg líf þarf maður til að öðlast eilíft líf.?
Hversu löng er eilífðin.?

Sjónmiðill sýnir gerðir.
Meðan ég geri ekki neitt.
Hversu margar sýnir.?
Hversu margar sýnir sé ég áður en ég sé.?
Hversu mikið þarf ég að sjá.?
Hversu margar sýnir þarf ég til að sjá.?
Sé ég eftir að ég fæ sýn.?
Sýni ég það sem ég sé.?

Boðskapur kemur.
Boðskapurinn.
Kemur boðskapurinn til mín.?
Hvað er boðað.?
Kem ég til að vera með?
Hversu magnaður boðskapurinn er.?
Boðskapurinn er magnaður.
Kem ég til að boða.?
Hvaðan kemur boðskapurinn.
Hversu boðskapurinn er magnaður.

Sál biður um miskunn út í horni.


Immagaddus segir.............................

Engin ummæli: