Newsflash!!!
Geitungar munu ekki taka þátt í næsta Gay pride degi á Íslandi, því yfir 80% geitungabúa á Íslandi náðu ekki að framleiða neinar drottningar á síðasta sumri.
DJÖ.....Maður.
Í gær var síðasti þáttur Völu Matt á Skjá einum eða Innlit útlit. Og þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég varð svekktur þegar ég komst að því að hún var ekki drepin í lok þáttarins.
Yfirleitt er það þannig að þegar þáttaröð líkur drepst aðalpersónan........En, neeeeiííí.
Það kemur feit kiðfætt belja í staðinn fyrir hana og hún er með dýpri nafla en rassgat. JÆTS!!!!!!!
Ha!Ha!Ha!.
Indlandsforseti er 10.cm lærri en Mússójeppinn hans Óla Ragg.
Að vísu var Mússójeppinn á 8.cm hælum en samt..................
Hann er svo lágvaxinn að þegar það byrjaði að rigna, þegar hann var á þingvöllum,var hann sá síðasti sem varð var við það.
Tveir menn hafa nú látist af völdum hermannaveiki á Íslandi. Sem vekur upp þá spurningu.
Voru þeir skotnir eða sprengdir upp?
Ég þekki mann með fæðingarþunglyndi. Hann er búinn að vera þunglyndur síðan hann fæddist.
ÁTS!!!
Vaknaði upp í fyrrinótt af geðveikri martröð.
Dreymdi að ég hefði drukkið heimsins stærstu margarítu.
Og þegar ég vaknaði sá ég að það var saltrönd á klósettbarminum.
STELPUR.
Aðalástæða þess að við karlmenn erum alltaf með hendurnar í klofinu er vegna þess að.
HANN ER ÞARNA.
Svo sættið ykkur bara við það.
Þið getið prísað ykkur sælar. því. Ef við gætum það, myndum við gera eins og hundarnir og sleikja okkur þarna líka.
Ef sú saga yrði endurskrifuð af Landsímamönnum. Byrjaði hún svona.
" This was the winther of disconnect "
Munið þið myndina 9 og 1/2 vika. Með Mickey Rourke og Kim Basinger?
Ég hitti stelpu sem var til í svona senu með mat og fíneríi.
Minn klikkaði smá. Kom með þorramat og sviðahaus. Djöfull drap það niður mómentið.
Hugsaði eftirá.....OH! ég gleymdi rófustöppuni.
Sat einu sinni við hliðina á kerlinguí flugi frá Egilsöðum til Reykjavíkur, þegar hún spurði mig allt í einu. " Ef annar hreyfillinn bilar, hversu langt heldur þú að við komumst þá á einum hreyfli?"
Og ég eins og asni svara. " Alveg að brotlendingarstaðnum."
Immagaddus segir..................
miðvikudagur, júní 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli