Gamalt en alltaf jafn fyndið
Eða þannig sko.Það hefur löngum verið þekkt að kynlíf er góð heilsdurækt, en þangað
til nýlega hafði enginn rannsakað á vísindalegum grundvelli hvernig brennslu á kaloríum er háttað við þessar kringumstæður. Núna loks eru niðurstöður komnar og eru þær eftir farandi:
Að fjarlæga fötin hennar:
Með samþykki hennar: 12 Kal
Án samþykkis hennar: 187 Kal
Að opna brjóstahaldarann:
Með báðum höndum: 8 Kal
Með annari hendi: 12 Kal
Með tönnunum: 85 Kal
Að setja á smokk:
Með standpínu: 6 Kal
Án standpínu: 315 Kal
Forleikur:
Reyna að finna snípinn: 8 Kal
Reyna að finna G-blettinn: 92 Kal
Stellingar:
Trúboða: 12 Kal
69 liggjandi: 78 Kal
69 standandi: 112 Kal
Hjólbörur: 216 Kal
Aftan frá: 326 Kal
Hangandi í Ítalskri ljósakrónu: 912 Kal
Fullnæging:
Ekta: 112 Kal
Uppgerð: 315 Kal
Eftir fullnægingu:
Liggja uppi rúmi í faðmlögum:18 Kal
Standa strax upp: 36 Kal
Útskýra afhverju þú stóðst strax upp: 816 Kal
Að fá standpínu fljótlega aftur (15 - 20 mín seinna):
20-29 ára: 36 Kal
30-39 ára: 80 Kal
40-49 ára: 124 Kal
50-59 ára: 972 Kal
60-69 ára: 2716 Kal
70+: Niðurstöðufjöldi
ófullnægjandi
Að klæða sig á eftir:
Rólega: 32 Kal
Hratt: 98 Kal
Pabbi hennar bankandi ú hurðina: 1218 Kal
Konan þín bankandi á hurðina: 3521 Kal
Immagaddus segir...............................................
Engin ummæli:
Skrifa ummæli