
Blindfullur.
Á leið heim frá Grandrokk.
Tók leið númer þrjú.
Búinn að sitja í strætó að
Þjóðmynjasafninu, þá.
Laust niður í huga mér.
Lækning á krabbameini.
Verst að ég
gleymdi henni
í sætinu
þegar ég fór út á stoppistöðinni
heima.
Immagaddus segir..................
Engin ummæli:
Skrifa ummæli