Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, desember 19, 2008

Ég bara spyr.

Björgunarskipið Ingibjörg
Björgunarskipið Ingibjörg
Innlent | mbl.is | 19.12.2008 | 14:22

Björgunarskipi stolið


Björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Höfn í Hornafirði, Ingibjörgu, var stolið í morgun.




Það fyndna í þessari frétt er að í áraraðir hafa einungis færustu sjófarendum verið kleift að sigla þarna inn og út.

Síðan kemur einhver ógæfumaður og siglir skipinu út, fer í smá sightseeing og inn aftur, eftir að búið er að gefa út að það sé of hættulegt að fara þarna um.

Án þess að hann hafi kveikt á stýrisvélinni.
Og þar af leiðandi með óvirkt stýri.
Ha! Ha! HA! Ha! Ha! Ha!

Hversu erfiður getur Ósinn verið?


Immagaddus segir.............

Engin ummæli: