Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, desember 19, 2008

Tapað / Fundið.







Dagblaðið Financial Times komst yfir leynilega skýrslu varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna um að yfir eitt þúsund kjarnorkuvopn eða hluta úr slíkum vopnum sem Bandaríkjaher hefur til umráða. Hefur Herinn ekki hugmynd um hvar eru niðurkomin.......................


Og okkur er hætta búin af hverjum??????????????


Ps.

Þegar einhver þjóð á yfir það mörgum kjarnorkuvopnum að ráða.
Er þá ekki kominn tími til að setja reglu.

Regla nr 1.
Ef þú átt eina eða fleiri kjarnorkusprengjur.
Verður þú að vita hvar þær eru.


Þetta er ekki eins og að tína vettlingi.





Immagaddus segir....................

Engin ummæli: