þriðjudagur, desember 09, 2008
Ég er hræddur.
Nú í þessum skrifuðu orðum er Ríkisstjórnin að gera
okkur að aumingjum.
Fyrir tilviljun komst ég að því að þau eru búinn að
kaupa inn 1685321 lítra af aðgerðaleysi í 200 lítra tunnum
dulbúna sem lýsisperlur.
Sem yfirvöld ætla síðan sveitastjórnum að blanda
í vatnsból víðsvegar um landið, í þeirri veiku von að
fólk hætti að mótmæla og almennt að hafa skoðanir á
hlutum sem samkvæmt stjórnarliðum, við höfum ekki
hugmynd um hvort sem er.
Immagaddus segir...................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli