föstudagur, desember 19, 2008
Kreppa.
Innbrotum og þjófnuðum er að fjölga!
Við vissum þetta náttúrulega með þjófnaðinn,
en núna er semsagt innbrotum að fjölga líka.
Ég spái því að þessi innbrotaalda standi hinsvegar stutt
yfir. Innbrotsþjófar gefast nefnilega mun fyrr upp, þegar þeir
komast að því að það er þegar búið að stela öllu steini léttara
af hverju einasta heimili í landinu.
Immagaddus segir......................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli