Brjálað!!
Ég var keyptur og seldur í dag. Og án þess að talað væri við mig.
Fyrirtækið sem ég vinn hjá var selt.
Án þess að að ég hafi verið með í ráðum.
Til Haga.
Sem þýðir það að svo sannarlega að. Bónus býður betur.
Sennilega vilja þeir halda Ferskum Kjötvörum til haga.
Ekki í fyrsta skipti sem einhver kaupir fyrirtækið.
Og ábyggilega ekki í það síðasta.
Hef heyrt að þeir ætli að selja okkur til Bónstöðvar Jabba the Hut..
PLÖGG:
feitibjorn.blogspot.com....
Hafið þið annars heyrt um söguna þegar Lási lappalausi missti fyrirtækið.
Immagaddus segir......
þriðjudagur, apríl 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli