
Við íslendingar erum æðislegir. JARÐSKJÁLFTI.
Allir hringja í hvorn annann.
Þrátt fyrir að beðið hafi verið um að halda símalínum
hreinum fyrir fjarskipti á milli björgunaraðila.
Nei.
Við Íslendingar látum ekki neinn segja okkur að
láta eitthvað í friði.
Teppum GSM kerfið og ljósleiðarana og hringjum í
hvort annað í næsta hús til þess að athuga hvort
einhver hafi fundið skjálftann.
Krössum netið til að fá að vita hvort gæjinn á efrihæðinni
hafi bloggað um skjálftann.
Rífumst síðan við alla ef illa fer, vegna fjarskiptaleysis.
Skjálftar síðastliðna viku á heimsmælikvarða.
Ps.
Óþarft er að láta mig vita um netnotkun á hamfaratímum.
Immagaddus segir...............
Engin ummæli:
Skrifa ummæli