miðvikudagur, maí 07, 2008
Á sjó. Partur fimm.
Eftir sjö og hálfan tíma í bíl með
sjálfum mér, var ég að verða vitlaus.
Sá ég þá ekki bátinn minn.
Mannskapurinn upp á bryggju,
nýbúnir að setja upp fyrri flóðmælinn sem við förum efitr
í sumar.
Borðuðum saman fyrstu máltíðina sem áhöfn.
Fórum tiltölulega snemma að sofa.
Immagaddus segir...................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli