föstudagur, maí 09, 2008
Raunveruleikasjónvarp.
Stundum gerast góðir hlutir fyrir gott
fólk.
Nýjasta dæmið er Beggi og Pacas.
Í fréttum núna að þeir gætu jafnel fengið
sinn eigin matreiðsluþátt.
Já.
Jibbí!!
Og allt það.
Gæti alveg verið til í það að horfa á þá
koma með einhverja rétti fyrir okkur hin.
Segin sagan gæti aftur á móti verið algert disaster
á borð við síðustu tvo Íslensku matreiðsluþættina.
Samt held ég að þeir eigi eftir að pluma sig vel.
Þeir eru jú svo helvíti borubrattir.
Immagaddus segir...............
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli