Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, febrúar 10, 2006

Nostal.....

Fór með strætó niður í bæ áðan.
Þurfti ekki að bíða nema í 3 mínútur eftir strætó.
Komst síðan að því að vagninn sem ég náði var 138 mínútum á eftir áætlun.
Þannig að ég var bara tiltölulega sáttur.
Aumingja vagnstjórinn var að reyna að keyra vagninn eins og hann væri formúlu eitt bíll til að ná ekki 200 mínútna sektinni fyrir að vera of seinn til að klára ómögulegan hring á föstudegi.
Og hætti stuttu eftir að ég var kominn inn í vagninn að stoppa á stoppustöðvum.
þar náði hann að spara 14 mínútur.
Sparaði 4 mínútur með því að fara yfir á rauðu, 12 mínútur fyrir að fara ekki framhjá landspítalanum og síðan aðrar 110 mínútur til að hringja á leigubíl fyrir mig og hinn farþegann.
Húrra fyrir strætó BS. ( Bullshitt).
Hann fær að aka annann hring.

Immagaddus segir...........................

Engin ummæli: