Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Smá um mig.

Svo þú veist svolítið um minn innri mann.

(x) Unnið til sjós.
( ) Verið rekinn.
(x) Lent í slagsmálum.
(X) Verið sagt. Verum bara vinir.
(x) Hefur sagt. Verum bara vinir.
(x) Ferðast um Suður Ameríku.
( ) Farið á blint stefnumót.
(x) Skrópað í skóla.
(x) Skrópað í vinnu.
( ) Farið til Grænlands.
( ) Farið í meðferð.
(x) Horft á einhvern deyja.
(x) Borðað sushi.
(x) Tekið eiturlyf.
(x) Orðið ástfanginn.
(x) Sofnað í vinnunni.
( ) Farið í sleik við strák.
(x) Fundið jarðskjálfta.
(X) Feikað fullnægingu.
( ) Farið á rúlluskauta/línuskauta.
(x) Sofið hjá vinkonu systur þinnar.
(x) Ekki talað við móður í 8 mánuði.
( ) Gert glerlistaverk.
(x) Reykt í flugvél.
(x) Verið rændur með vopnavaldi.
(x) Eitt nótt með konu frá Angóla.( Og fyrripart morguns)
( ) verið með asískri vændiskonu.


Immagaddus segir.................




2 ummæli:

Bjössi sagði...

Þetta síðasta er pottþétt lygi.

Word verification dagsins er:
mxgvexz

Sem er sérstök tegund af langdrægum kjarnorkueldflaugum sem eru framleiddar í andabæ.

Immagaddus sagði...

Þetta með þessa asísku.
Er alveg satt.
Hún var í fríi.

Immagaddus segir....