Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, desember 16, 2006

Bjór, síld og ralla læ. Seinni hluti.

Bjór, síldar og ralla læ boð Ferskra Kjötvara handa verkstjórum var í alla staði vel heppnað.
Enda ekki að fuðra, eftir nýjasta síldveiðiár.
Bjór,maltbjór,þrumari,egg og síld.
Viljiði meira MACHO!.

Ég fór á Ölver. fékk þar fylli mína af fríum bjór, vegna þess að nú var Ölver að (enduropna) eftir stækkun.
Jibbííí.
Frír bjór.
Og var vel veitt.
Fór nirrí bæ. Grandrokk.
Ætlaði heim þaðan.
Kíkti á Domo.
Þar var spilað nóló.
Ekkert af fólki.
Fór heim.

Immagaddus segir..............

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Samkvæmt skriftabókinni á Grand Rokk varst þú þar mjög mjög mjög seint í gær. Svo seint að enginn kúnni lét skrifa á sig drykk á eftir þér.

Word verification dagsins er:
gcuidz
Sem er Immagaddus með hiksta.

Immagaddus sagði...

Kunna barþjónar á Grand að skrifa?

Word verivication dagsins er:
kjbywca.
Sem er asnaleg uppröðun á stöfum.