Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

þriðjudagur, desember 19, 2006

Eina tvöfalda neitun takk fyrir.

Ég geri mér alveg fullkomlega grein fyrir því að það er tvöföld neitun í einni setningu þarna í blogginu fyrir neðan.

Ég gerði mér líka fullkomlega grein fyrir því að stelpan sem ég var að reyna við á laugardagskvöldið var,var líka með tvöfalda neitun.
Einhvernveginn gilti það samt ekki sem já.


Immagaddus segir.....................

Engin ummæli: