Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Óknyttir.

Nú er sá tími að sprengingar heyrast um stræti og torg.
Í dag sá Mogginn sig knúinn að vera með smáfrétt um að einhverjir óknyttastrákar, væru í því að henda kínverjum fyrir fætur fólks.
Með þeim afleiðingum að þeir brotna illa eða togna.
Hefur þetta haft í för með sér að eldhús sem sérhæfa sig í austurlenskum mat eru að verða óstarfhæf vegna manneklu.
Athugið samt að myndinn af kínverjunum hérna á ekkert skilt við bullið í mér.


Immagaddus segir.........................

Engin ummæli: