Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

mánudagur, janúar 22, 2007

Djöfuls vesen.

Ég er orðinn það feitur að ég þarf að fara inn í Sóltún til þess að fara í bað.
Borga að vísu enn fólksbílaverð en samt................
Komst að því áðan að gæjonum þarna á þvottastöðinni finnst ekki nærri því eins gaman og mér þegar heita bónið kemur.

Ef þetta blogg kemur ekki til með að halda vöku fyrir einhverjum er ég illa svikinn.



Immagaddus segir..............................

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sóltún, ég hélt þú færir alltaf í alþrif í Skálatúni.

Word Verification orð dagsins er mtbodz sem er serbokroatiska fyrir alþvott á líkama, á þartilgerðum stofnunum.

Bjössi sagði...

Nú sef ég ekki í nótt. Eða nokkurn tímann aftur.

Word verification dagsins er:
mvcxwld
Sem stefndi framan af í að verða rómversk tala.