Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, mars 26, 2006

Auglýsingar..Og Púllarar.

Jamm og jibbííí!!

Púllararnir mínir er hættir að sökka feitt.
Unnu bláu skítanna 3-1 í gær, að vísu með aðstoð annarar Neville systurinnar..En unnu samt.
Misstu mann útaf á 10. mínútu. Þeir síðan útaf á þeirri 80. Maður leuksins var víst dómarinn.

Annar er ég og Chris að fara að leika í sjónvarpsauglýsingu fyrir Landsbankann.
Það gæti verið svolítið áhugavert. Eigum að leika fótboltabullur, eða alltént fótboltaáhugamenn. Sennilega mjög auðvelt, þar sem við erum jú fótboltaáhugamenn.
Ágætlega er borgað fyrir þetta, svo fremi að maður þurfi ekki að hanga þarna margar klst.
En meira um það seinna.

Immagaddus segir.......

Engin ummæli: